top of page
20251004_083432.jpg

Lausnir
VATNSGÆÐA

Við bjóðum upp á heildarlausnir, þjónustu og búnað fyrir rauntímamælingar. Kynntu þér hvað við höfum uppá að bjóða.

Þjónustusvið

Verndun vatns með rauntíma innsýn

Frá yfirborðsvatni til grunnvatns, frá skólpi til iðnaðarlosunar – við bjóðum upp á verkfæri til að mæla, skilja og vernda vatn í öllum sínum myndum.

Applications.png

Umhverfi

Vatnsgæði bjóða rauntímavöktun fyrir ár, vötn, grunnvatn og strandsvæði.
Gögnin okkar styðja við sjálfbæra stjórn og hjálpa til við að vernda lífsnauðsynleg vistkerfi.

Iðnaður

Iðnaðarlausnir Vatnsgæða ná yfir vítt svið s.s. veitur, fiskeldi, olíuskiljur og mengunareftirlit. Rauntímavöktun, uppsetning, viðhald og gagnadrifið innsæi bætir rekstur og tryggir samræmi við kröfur.

Okkar lausnir

Sveitarfélög, atvinnulíf og rannsóknarstofnanir treysta á lausnir okkar.
Frá grunnvatnsbrunnum til skólphreinsistöðva, tæki okkar skila þegar árangri í krefjandi umhverfum.

Wasser Schaum

Áreiðanleg gögn leggja grunn að betri vatnsstjórnun.
Við tengjum nákvæmar mælingar við innsýn — og gerir varanlegar umbætur fyrir fólk, ferla og umhverfi mögulegar.

bottom of page